Valdimar – Hverjum degi nægir sín þjáning

Valdimar – Hverjum degi nægir sín þjáning

Lag af væntanlegri fyrstu breiðskífu hljómsveitarinnar Valdimar sem kemur út í haust. (Ýtið á 360 takkann og breytið í 480 til að fá betri gæði) Allt í kring Eru vandamál, alltaf Vandamál sem leysa má Ef að tími gefst, hvenær Hlaðast upp Líkt og öskufjall, hækkar erfitt er að trúa því að þau leysist öll, aldrei viðlag Hverjum degi duga má sín þjáning Þökkum fyrir það, Að morgun dagsins erfiðleikar eru Ekki til í dag. Hvert andartak Er svo merkilegt, alltaf Of dýrmætt til að eyða í Óþarfa áhyggjur af framtíð Sem erfitt er Að tjónka við, hún kemur Sama hversu illa við Erum undir það búin
Video Rating: 4 / 5

Share and Enjoy: These icons link to social bookmarking sites where readers can share and discover new web pages.
  • MisterWong
  • Y!GG
  • Webnews
  • Digg
  • del.icio.us
  • StumbleUpon
  • Reddit

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *